Wednesday, December 3, 2008

Dimmt úti



...og kalt. 
Sit inni og les og les og les og les. 
Þessi jól geta ekki komið nógu snemma. 

2 comments:

Halla Oddný said...

Hvur anzkotinn, kómentið forklúðraðist. Hér kemur það, eftirlætis jólasálmurinn minn (heyrðu hann fyrir þér sunginn af kunnuglegri vanstillingu)

Í dag er glatt í döprum hjörtum
því drottins ljóma jól
í niðamyrkrum nætursvörtum
upp náðar rennur sól
er vetrar geisar stormur stríður
þá stendur hjá os friðarengill blíður
og þegar ljósið dagsins dvín
oss Drottins birta kring um skín!
Oss Drottins birta kring um skín!

Og eru þá ekki allir sáttir?

Halla Oddný said...

(já, það er eðlileg stigmögnun á trúarhita og fögnuði kvæðisins að drottinn sé ritaður með litlum staf í upphafslínunum en stórum í lokin. Ójá.)